
A landslið karla | Sigur í fyrsta leik á EM Strákarnir okkar léku í kvöld sinn fyrsta leik á EM 2022 þegar þeir mættu Portúgal í í Búdapest. Leikur kvöldsins fór rólega af stað og eftir um sex mínútna leik var staðan 1 – 1 og jafnt var á með liðunum þar til á landsliðið…