
Coca Cola bikarinn | KA er bikarmeistari í 4.ka. eldri Í seinasta úrslitaleik Coca Cola bikarhelgarinnar voru það KA menn sem tryggðu sér bikarmeistaratitilinn í 4.ka. eldri með tveggja marka sigri gegn Aftureldingu. Akureyringar hófu leikinn af miklum krafti og höfðu 7 marka forystu í hálfleik, 13-6. Í síðari hálfleik dróg en í sundur með…