
Coca Cola bikarinn | Frábærri úrslitahelgi lokið Úrslitahelgi Coca Cola bikars lauk sl. sunnudag og hafði þá handboltaveislan staðið yfir í fimm daga. Leiknir voru samtals 11 leikir í undanúrslitum og úrslitum bikarsins í allt frá 4. flokki upp í meistaraflokk. Coca Cola bikarmeistarar 2022:Mfl. kv.: ValurMfl. ka.: Valur3. ka.: Selfoss3. kv.: Haukar4. ka. eldri:…