
Coca Cola bikarinn | KA/Þór er bikarmeistari í 4.kv. KA/Þór er CocaCola bikarmeistari í 4. flokki kvenna eftir þriggja marka sigur, 19-16 gegn ÍBV í bráðskemmtilegum leik á Ásvöllum í dag. Það voru Eyjastúlkur sem byrjuðu betur í dag og höfðu forystu meira og minna allan fyrri hálfleikinn, þegar liðin gengu til búningsklefa var staðan…