
A landslið kvenna | Hópurinn fyrir leiki við Ísrael í forkeppni fyrir HM 2024 Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn fyrir forkeppni HM 2024 en þar mætir landsliðið Ísrael 5. og 6. nóvember. Báðir leikirnir fara fram hér heima og eins og í undanförnum leikjum hjá stelpunum okkar verður leikið á Ásvöllum í Hafnarfirði….