
Útbreiðsla | Handboltanámskeið fyrir einstaklinga með sérþarfir Viska Símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja stóð í vikunni fyrir námskeiði í handboltareglum fyrir einstaklinga með sérþarfir. Námskeiðið var þátttakendum að kostnaðarlausu en Fjölmennt veitti styrk til verkefnisins. Leiðbeinendur voru þeir Bergvin Haraldsson handknattleiksþjálfari og Sindri Ólafsson eftirlitsmaður og dómari á vegum HSÍ. Námskeiðið var í tveimur hlutum, annars vegar fór…