Netverslun HSÍ | Töf á sendingu á treyjum til Kristianstad

Nýju treyjurnar sem voru ætlaðar til sölu í Kristianstad verða ekki komnar fyrir fyrsta leik íslenska liðsins vegna tafa hjá framleiðanda treyjanna. Verið er að reyna gera allt til að treyjurnar verði komnar fyrir annan leik liðsins á laugardag. Nokkar eldri treyjur verða þó til sölu á Fan zone í höllinni.