
A kvenna | Heimsókn til forseta Íslands Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands bauð stelpunum okkar á Bessastaði í tilefni af þátttöku þeirra á HM 2023 í handbolta. Forseti Íslands hóf mótttökuna með ávarpi þar sem hann þakkaði Íslenska landsliðinu fyrir þátttöku þeirra á HM en forseti Íslands var viðstaddur leik íslenska liðsins þegar þær léku…