
HSÍ | Gísli Þorgeir Kristjánsson er íþróttamaður ársins 2023 Í kvöld var Íþróttamaður ársins útnefndur af Samtökum íþróttafréttamanna í beinni útsendingu á RÚV. Gísli Þorgeir Kristjánsson var eini handknattleiksmaðurinn af þeim tíu efstu sem tilnefnd voru sem Íþróttamaður ársins. Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Norska kvennalandsliðsins var tilnefndur sem þjálfari ársins 2023. Samtök Íþróttafréttamanna völdu Gísla Þorgeir…