
A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar A landslið karla | Fréttir af strákunum okkar Í dag hélt undirbúningur strákanna okkar áfram. Dagskráin var þétt, fundur og æfing í Víkinni fyrir hádegið. Á seinni æfingu dagsins var svo settur upp æfingaleikur innan hópsins þar sem margir mjög jákvæðir hlutir sáust í spilamennskunni. Nú svo…