
Landslið Íslands í karlaflokki skipað leikmönnum U-18 ára tekur nú um helgina þátt í forkeppni Evrópumeistaramótsins (EM) sem fram fer í Eksjö í Svíþjóð. Ísland er í riðli með Svíþjóð, Grikklandi og Moldavíu. Tvö efstu lið riðilsins öðlast þátttökurétt í úrslitakeppni EM sem mun fara fram í Póllandi 14.-24.ágúst ágúst 2014.