Selfoss varð í kvöld Coca Cola bikarmeistarar 3.flokks karla þegar liðið bar sigurorð af Fram 27-24 í úrslitaleik í Laugardalshöll.

Staðan í hálfleik var 15-12 Selfoss í vil.

Maður leiksins var valinn Hergeir Grímsson leikmaður Selfoss en hann skoraði 7 mörk í leiknum,