Valinn hefur verið landsliðshópur hjá U-18 ára landsliði karla, sem mun leika þrjá æfingaleiki við Dani í Danmörku dagana 4.-6.apríl. 

Hópurinn er sem hér segir:

Markverðir

Baldur Ingi Agnarsson HK

Daníel Guðmundsson Fram

Aðrir leikmenn

Dagur Arnarsson ÍBV

Elvar Jónsson Selfoss

Egill Magnússon Stjarnan 

Aron Dagur Pálsson Grótta

Hlynur Bjarnason FH

Hergeir Grímsson Selfoss

Ómar Magnússon Selfoss

Leonharð Harðarson Haukar

Kristján Kristjánsson Fjölnir

Óðinn Ríkharðsson HK

Benedikt Línberg KA

Sturla Magnússon Valur

Þjálfarar eru Einar Guðmundsson og Sigursteinn Arndal