ÍBV varð í dag Coca Cola Bikarmeistarar 4.flokks kvenna yngri þegar liðið sigraði KA//Þór í framlengdum úrslitaleik 23-22. 

Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 18-18 en ÍBV leiddi í hálfleik 10-9.

Maður leiksins var valinn Inga Hanna Bergsdóttir marvörður ÍBV en hún átti stórleik og varði 19 bolta, þar af 3 víti.