
Yngri flokkar | Úrslitadagur yngri flokka 19. maí Sunnudaginn 19. maí fara fram úrslitaleikir yngri flokka í Kórnum. Hér leiða saman hesta sína landsliðsmenn- og konur framtíðarinnar og má ganga að góðri skemmtun vísri. Unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur veg og vanda að mótahaldi í ár og verður hvergi slegið slöku við. Leikjaplan dagsins er eftirfarandi:…