
HSÍ og íþróttafræði HR auglýsa kostaða meistaranámsstöðu KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐA – KVENNALANDSLIÐ Umsóknarfrestur er til 15. maí nk Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan eru kostuð af Háskólanum í Reykjavík (HR) og Handknattleikssambandi Íslands (HSÍ) og mun nemandi ekki greiða skólagjöld meðan á námstíma…