
U-19 karla | Tap í kaflaskiptum leik U-19 ára landslið karla lék í dag sinn fyrsta leik á EM í Krótatíu, andstæðingar dagsins voru Slóvenar en liðin hafa mæst nokkrum sinnum áður og alltaf verið um jafnar og spennadi viðureignir að ræða. Slóvenar byrjuðu leikinn betur og á meðan íslenska liðinu gekk illa að skora…