
Yngri flokkar | Fram Íslandsmeistari 4.fl karla eldri Fram er Íslandsmeistari 4.fl karla eftir sigur á Haukum 22 – 21. Elí F. Traustason var valinn maður leiksins en hann skoraði 9 mörk í dag fyrir Fram og skoraði sigurmarkið á loka sekúndu leiksins. Við óskum Fram til hamingju með titilinn.