
U-18 karla | Tap gegn Frakklandi U-18 ára landslið karla spilaði í kvöld sinn fyrsta leik á æfingamótinu í París gegn Frakklandi. Frakkar leiddu í hálfleik 18 – 13 en þeir höfðu yfirhöndina mest allan fyrri hálfleikinn. Frakkar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og náðu mest 10 marka forustu á strákana okkar. Leikurinn endaði…