
HSÍ | Samstarf við Málmaendurvinnsluna HSÍ undirritaði nýverið samstarfssamning við Málmaendurvinnsluna og kemur Málmaendurvinnslan inn sem nýr og öflugur bakhjarl HSÍ. Það er mikið fagnaðarefni að jafn öflugt fyrirtæki eins og Málmaendurvinnslan komi til samstarfs við handboltahreyfinguna á Íslandi og vonast HSÍ til þess að eiga gott samstarf við Málmaendurvinnsluna í framtíðinn „Við í handboltahreyfingunni…