
U-18 karla | Ísland – Frakkland kl. 19:15 í kvöld Strákarnir okkar í U-18 karla hafa í dag undirbúið sig vel undir fyrsta leik sinn á æfingamótinu í Paris. Þjálfarar liðsins þeir Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson funduðu með strákunum í morgun og eftir hádegi gengu strákarnir um hverfið þar sem þeir gista. Leikur þeirra…