
Coca cola bikarinn| Valsmenn eru bikarmeistarar Valsmenn eru bikarmeistarar í handknattleik eftir frábæra leik gegn KA á Ásvöllum fyrr í dag. Rúmlega 1500 áhorfendur voru mættir á leikinn og má segja að andrúmsloftið hafi verið rafmagnað á löngum köflum. Það voru KA menn sem höfðu frumkvæðið nánast allan fyrri hálfleikin og leiddu með 2 mörkum…