
U-16 karla | Tveir vináttuleikir í Færeyjum Strákarnir okkar í U-16 ára landsliði karla eru þessa stundina á leiðinni til Færeyja þar sem þeir leika tvo vináttu landsleiki um helgina. Liðið mun dvelja og leika í Færeyjum en leikið verður í Höllinni á Hálsi. Fyrsti leikur liðsins er á morgun og hefst leikurinn kl. 14:00…