
A landslið karla | Hópurinn gegn Portúgal Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Portúgal í kvöld í fyrsta leik strákanna okkar í riðlakeppni HM 2023. Markverðir:Björgvin Páll Gústavsson, Valur (246/17)Viktor Gísli Hallgrímsson, HBC Nantes (37/1) Aðrir leikmenn:Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (73/83)Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (159/623)Bjarki Már Elísson, Telekom Veszprém (93/295)Elliði…