Útbreiðsla | Handboltaæfingar í Reykjanesbæ

HSÍ  verður með kynningu á handbolta á sunnudaginn í Háaleitisskóla í Reykjanesbæ frá kl. 11:00 – 12:00 fyrir 1. – 4. bekk og frá 12:00 – 13:00 fyrir 5. – 8. bekk.

Reynsluboltarnir Logi Geirsson og Freyr Brynjarsson munu stjórna fyrstu æfingunni.

Við hvetjum alla til að koma og prófa, æfingarnar halda áfram næstu sunnudaga.