Grill 66 deildin | HK tryggði sér sæti í Olísdeild karla

HK tryggði sér í gærkvöldi sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili með 30 – 28 sigri á Víkingum. Með sigrinum er HK öruggt í efsta sæti Grill 66 deildar karla.

Til hamingju HK og sjáumst í Olísdeild karla!