
U19 kvenna | Svekkjandi tap í hörkuleik U-19 ára landslið kvenna lék fyrri vináttulandsleik sinn gegn Tékkum fyrr í dag. Leikurinn fór vel af stað fyrir okkar stelpur sem voru að spila afar vel bæði í vörn og sókn. Um miðjan fyrri hálfleik sóttu Tékkarnir í sig veðrið og náðu að snúa leiknum sér í…