Powerade bikarinn | Haukar í úrslit!

Haukar tryggðu sér í úrslit Powerade bikarsins eftir 32-24 sigur gegn Fram. Staðan í hálfleik var 13-11 Haukum í vil.

Nú klukkan 20:15 hefst síðari undanúrslitaleikurinn þegar Stjarnan og Afturelding mætast. Sá leikur er einnig sýndur beint á RÚV 2.