
U-18 karla | 10 marka sigur gegn Saar Fyrsti leikur á Sparkassen Cup fór fram í kvöld þar sem heimamenn frá Saar-héraði mættu strákunum okkar. Uppselt var á leikinn í kvöld eins og reyndar aðra daga á mótinu og andrúmsloftið í höllinni til fyrirmyndar. Íslenska liðið tók frumkvæðið strax í byrjun og náði fljótlega 3-4…