
A kvenna | Stelpurnar komnar til Lúxemborg A landslið kvenna ferðaðist í dag til Lúxemborg en þær leika gegn heimastúlkum á miðvikudaginn. Leikurinn er næst síðasti leikur liðsins í undankeppni EM 2024. Landsliðið flaug með Icelandair í morgun til Brussel og þaðan ferðaðist liðið með rútu í þrjá klukkutíma til Lúxemborg. Liðið dvelur á góðu…