
U-20 karla | Sterkur sigur á Póllandi U-20 ára landslið karla lék í dag annan leik sinn á Evrópumóti U-20 ára liða þegar að lið mætti Póllandi í Tri Lilije höllinni í Lasko í Slóveníu. Mikið jafnræði var á með liðunum í byrjun leiks það vou þó Pólverjar sem voru með frumkvæðið. Staðan um miðbik…