
U-20 karla | Endað á sigri á Norðmönnum U-20 ára landslið karla lék sinn síðasta leik á EM í dag þegar að liðið mætt Norðmönnum í leik um 7. sæti mótsins. Það var lítið um vörn og markvörslu fyrstu mínúturnar en eftir 11 mínútur var staðan 10 – 10. Þá tóku strákarnir okkar frumkvæðið þar…