
Grill 66 deildin | HK á leið í Olísdeild karla HK lék í kvöld sinn síðasta leik í Grill 66 deild karla þegar þeir mættu Fjölni í Kórnum en liðið hafði áður tryggt sér deildarmeistaratitil Grill 66 deildar karl og sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Til hamingju HK og sjáumst í Olísdeild karla!