Olísdeild kvenna | ÍBV deildarmeistari

ÍBV tryggði sér í dag deildarmeistaratitil Olísdeild kvenna þegar liðið vann Selfoss í eyjum 41 – 27.

Við óskum ÍBV til hamingju með titilinn.