
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 manna leikmannahóp fyrir leiki í undankeppni EM gegn Frökkum nú í mars. Ísland er það í riðli ásamt Frakklandi, Finnlandi og Slóvakíu. Leikið verður hér heima miðvikudaginn 26. mars n.k. 19.30 í Laugardalshöll en síðan fer liðið til Frakklands og leikur þar laugardaginn 29. mars kl 16.30 (að íslenskum tíma).