
Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt undanþágubeiðni HSÍ fyrir félög í næstefstu deild. Heilbrigðisráðuneytið hefur samþykkt undanþágubeiðni HSÍ um æfingar liða í Grill 66 deildunum, æfingar geta því hafist í dag. Þessi undanþágubeiðni gildir meðan núverandi reglugerð er í gildi. Mikilvægt er að félögin fari í einu og öllu eftir þeim sóttvarnarleiðbeiningum sem nú eru í gildi þegar…