Nú er búið uppæra mótaplanið en við birtum það með fyrirvara.

Eins og við flest öll vitum að þá má gera ráð fyrir því að núverandi takmarkanir verði framlengdar og/eða jafnvel hertar. Við munum endurskoða leikjaplönin í samræmi við takmarkanir stjórnvalda þegar þær verða gefnar út.

En ef ekkert breytist þá munum við byrja aftur að spila 13.nóvember.

Hér eru hlekkir á mótin.

Olís deild kvenna

Olís deild karla

Grill 66 deild kvenna

Grill 66 deild karla