Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 16 manna leikmannahóp fyrir leiki í undankeppni EM gegn Frökkum nú í mars. Ísland er það í riðli ásamt Frakklandi, Finnlandi og Slóvakíu.

Leikið verður hér heima miðvikudaginn 26. mars n.k. 19.30 í Laugardalshöll en síðan fer liðið til Frakklands og leikur þar laugardaginn 29. mars kl 16.30 (að íslenskum tíma).

Þetta eru leikir í riðlakeppni fyrir EM í Ungverjalandi og Króatíu í desember 2014.

Hópurinn er eftirfarandi:

Markmenn:

Florentina Stanciu, Stjarnan

Íris Björk Símonardóttir, Grótta

Aðrir leikmenn:

Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus

Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof

Brynja Magnúsdóttir, Flint Tönsberg

Hanna G. Stefánsdóttir, Stjarnan

Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes

Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz

Karen Knútsdóttir, Sønderjyske

Karólína Lárudóttir, Valur

Ramune Petraskyte, Sønderjyske

Sandra Sif Sigurjónsdóttir, Stjarnan

Steinunn Björnsdóttir, Fram

Sunna Jónsdóttir, BK Heid

Unnur Ómarsdóttir, Grótta

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers