Valinn hefur verið 16 manna lokahópur U-20 ára landsliðs kvenna.  Um páskana, 18.-20.apríl, mun liðið leika hér á Íslandi í undariðli ásamt Úkraínu, Rúmeníu og Slóveníu. Tvö efstu liðin í riðlinum tryggja sér sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Króatíu í sumar.

Dagskráin er eftirfarandi:

18.apríl kl. 14  Ísland – Úkraína

19.apríl kl. 14  Ísland – Rúmenía

20.apríl kl. 16  Ísland – Slóvenía

Samhliða hefur verið valinn 28 manna hópur en úr þeim hópi er hægt að bæta við leikmönnum alveg fram að móti ef einhverra breytinga er þörf.

16 manna hópurinn sem kemur saman til æfinga 24.mars er eftirfarandi:

Ágústa Magnúsdóttir,  Fjellhammer

Melkorka Mist Gunnarsdóttir, Fylkir

Áróra Eir Pálsdóttir, Haukar

Bryndís Elín Halldórsdóttir, Valur                                                      

Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta

Guðný Hjaltadóttir, Grótta

Hekla Rún Ámundadóttir, Fram

Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss

Karólína Vilborg Torfadóttir, Fram

Kristrún Steinþórsdóttir, Aarhus, DK

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram

Ragnheiður Ragnarsdóttir, Haukar

Sigrún Jóhannsdóttir, FH

Thea Imani Sturludóttir, Fylkir

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grue/KIL

Þjálfarar eru Guðmundur Karlsson og Halldór Harri Kristjánsson