
Alþjóða handknattleikssambandið ákvað á fundi sínum í síðustu viku að aflýsa öllum mótum yngri landsliða á árinu. Þetta var tilkynnt á heimasíðu sambandsins í gærkvöldi. U-19 og U-21 árs landslið karla áttu bæði þátttökurétt á HM í sumar en ekki hefur verið tekin frekari ákvörðun um hvaða áhrif þetta hefur á æfingar og keppni liðanna…