
Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið 30 leikmenn til æfinga fyrir verkefni sumarsins. Hópurinn fer í mælingar á vegum HR föstudaginn 18. júní og æfir 24. – 27. júní. Eftir þessar æfingar verður hópurinn skorinn niður, en liðið undirbýr sig fyrir EM í Króatíu sem fer fram 12. – 22. ágúst. Nánari upplýsingar veita…