
Yngri flokkar | Mótahald næstu vikur Í hádeginu var haldinn formannafundur yngri flokka þar sem farið var yfir mótahald í yngri flokkum næstu vikur. Fjölliðamótum í 5. – 8. flokki næstu tvær helgar hefur verið aflýst vegna ástandsins í samfélaginu en það er samkvæmt leiðbeiningum frá Almannavörnum og sóttvarnarlækni sem leggjast gegn öllum mannamótum og…