
B landslið kvenna | 17 marka sigur gegn Tékklandi B landslið kvenna lék í dag sinn síðasta leik í Cheb og að þessu sinni voru mótherjar þeirra Tékkar. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn frábærlega og varnarlega var liðið stórkostlegt. Tékkarnir skoruðu ekki sitt fyrsta mark fyrr en á 14 mínútu og staðan var 6 – 1…