
A kvenna |10 marka tap gegn Noregi Stelpurnar okkar léku í dag gegn heims- og evrópumeisturum Noregs á Posten Cup. Íslenska liðið byrjaði leikinn vel og eftir 15 mínútna leik var staðan 8 – 5 þeim í norsku í vil. Þá tók við slæmur kafli íslenska liðsins og gríðarlega sterkt lið Noregs nýtti sér það…