
A kvenna | Tap gegn Angóla í hörku leik Stelpurnar okkar töpuðu í dag sínum síðasta leik á Posten Cup þegar liðið mætti Afríkumeisturum Angóla. Í hálfleik var staðan 13 – 11 Angóla í vil. Lið Angóla hafði frumkvæðið mest allan fyrri hálfleikinn en okkar stelpur aldrei langt undan. Síðari hálfleikur spilaðist að mörgu leiti…