
A karla | Sigur gegn Georgíu Strákarnir okkar mættu Georgíu í annari umferð undankeppni EM 2026 í dag í Tbilisi. Jafnræði var með liðunum framan af leik en mest komst Ísland í 3 marka forustu. Georgía náði að jafna metin en Ómar Ingi Magnússon skoraðu úr vítakasti í leikslok og Ísland var með eins marks…