
Í gær fór fram seinni vináttulandsleikur Íslands og Færeyja á Ásvöllum. Jafnfræði var með liðunum í fyrri hálfleik og staðan 13 – 11 að honum loknum.
Í gær fór fram seinni vináttulandsleikur Íslands og Færeyja á Ásvöllum. Jafnfræði var með liðunum í fyrri hálfleik og staðan 13 – 11 að honum loknum.
Í dag léku stelpurnar okkar fyrri vináttulandsleik sinn gegn Færeyjum á Ásvöllum en seinni leikurinn fer fram á morgun kl. 17:00 og frítt er inn í boði KFC.
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna hefur gert eftirfarandi breytingar á leikmannahópi sínum sem mætir Færeyjum í tveimur vináttulandsleikjum á Ásvöllum 23. og 24. nóvember nk.
Úrskurður aganefndar 19. nóvember 2019
HSí í samstarfi við markvarðaþjálfarateymið boðar til aukaæfinga fyrir markverði í vetur.
Úrskurður aganefndar 12. nóvember 2019
Yngri landslið kvenna æfa helgina 22. – 24. nóvember nk.
Arnar Pétursson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum.
Úrskurður aganefndar 6. nóvember 2019
Úrskurður aganefndar 29. október 2019
Í dag mættu strákarnir okkar liði Svía í Brinova Arena í Karlskrona, leikurinn er liður í undirbúningi beggja liða fyrir EM 2020 sem fram fer í janúar nk.
Strákarnir okkar mættu frændum okkar Svíum í dag í vináttulandsleik í borginni Kristianstad en bæði liðin undirbúa sig núna fyrir EM 2020 sem fram fer í Noregi, Svíþjóð og Austurríki í janúar nk.
Strákarnir okkar eru mættir til Svíþjóðar og byrjaðir að undirbúa sig fyrir landsleikinn í dag.
Yfirlýsing frá Kristni Guðmundssyni
Yfirlýsing frá Kristjáni Erni Kristjánssyni
Yfirlýsing frá dómaranefnd HSÍ
Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn sem halda í fyrramálið til Svíþjóðar vegna landsleikjanna gegn þar ytra.
Úrskurður aganefndar 23. október 2019
Yngri landslið karla æfa um helgina og má sjá æfingatíma liðanna hér fyrir neðan.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fór fram um síðustu helgi í TM-höllinni í Garðabæ. Þar æfðu strákar og stelpur fædd 2006 undir stjórn nýráðinna þjálfara, en það eru þau Halldór Jóhann Sigfússon og Rakel Dögg Bragadóttir.
Dregið var í 16 liða úrslit Coca Cola bikars karla og kvenna í dag.
Í síðustu viku undirrituðu Flugfélagið Ernir og HSÍ samstarfssamning sín á milli og kemur Flugfélagið Ernir inn í ört stækkandi hóp bakhjarla HSÍ.
Yngri landslið karla æfa helgina 25. – 27. október nk. á Reykjavíkursvæðinu.
Úrskurður aganefndar 15. október 2019
Arnór Þór Gunnarsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem Guðmundur Þ. Guðmundsson valdi vegna tveggja leikja við Svíþjóð í lok október vegna meiðsla.
Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins fer fram um næstu helgi í TM-höllinni í Garðabæ
Arnar Freyr Arnarson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem Guðmundur Þ. Guðmundsson valdi vegna tveggja leikja við Svíþjóð í lok október vegna meiðsla
Úrskurður aganefndar 8. október 2019
Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október.
Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ fór fram síðastliðinn laugardag en þangað mæta öll yngri landslið HSÍ.
Úrskurður aganefndar 1. október 2019
Í dag fór fram á Ásvöllum fyrsti heimaleikur stelpnanna okkar í undankeppni EM 2020 í handbolta og voru andstæðing Íslands heimsmeistarar Frakklands.
Stelpurnar okkar léku í dag sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2020 er þær mættu Króatíu í Osijek.
Stelpurnar okkar mæta Króatíu ytra í undankeppni EM í dag kl. 16.
Úrskurður aganefndar 24. september 2019
Föstudaginn 27. sept. fara öll yngri landslið HSÍ í mælingar á vegum Háskólans í Reykjavík og daginn eftir (lau. 28. sept.) fer fram Afreksmaður framtíðarinnar, fyrirlestraröð HR og HSÍ.
HSÍ hefur gengið frá ráðningu yfirþjálfara á Hæfileikamótun HSÍ og Bláa lónsins og Handboltaskóla HSÍ og Alvogen.
Í dag var gengið frá frekari ráðningum í starfslið Arnars Péturssonar þjálfara A landsliðs kvenna.
Úrskurður aganefndar 17. september 2019
Í dag var dregið á skrifstofu HSÍ í 1. umferð Coca Cola bikarsins og munu leikirnir fara fram fimmtudaginn 3. október nk.
HSÍ hefur gert áframhaldandi samkomulag við Opna háskólann í Háskólann í Reykjavík vegna námslínunnar Stjórnendur og starfsmenn í þriðja geiranum.
Arnar Pétursson nýráðinn þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið sinn fyrsta hóp. Í hópnum eru þeir 17 leikmenn sem mæta Króatíu og Frakklandi í undankeppni EM 2020.
Nú er hafið þriðja keppnistímabilið sem HBStatz starfar með HSÍ að skrásetningu á tölfræði.
Í gærkvöld var keppt í Meistarakeppni HSÍ karla en þar áttust við Íslandsmeistarar Selfoss Handbolti og bikarmeistarar FH Handbolti en leikurinn fór fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi.
Í gærkvöld var keppti í Meistarakeppni HSÍ kvenna en þar áttust við Íslands- og bikarmeistarar Valur Handbolti og Fram Handbolti en leikurinn fór fram í Origo höllinni.
Við hefjum handboltatímabilið 2019 – 2020 á Meistarakeppni HSÍ í karla og kvenna flokki.
Dómaranefnd stendur tveimur námskeiðum fyrir ritara og tímaverði í byrjun september. Fyrra námskeiðið fer fram fimmtudaginn 5. september og það síðara þriðjudaginn 10. september. Bæði námskeiðin hefjast kl. 17.30 fara fram í fundarsölum ÍSÍ á 3. hæð í íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Skrifstofa HSÍ mun hafa milligöngu með miðasölu á EM 2020 sem fram fer í Austurríki, Svíþjóð og Noregi í janúar nk.
Skráning í Utandeildina fyrir komandi tímabil stendur nú yfir.
U-19 ára landslið karla endaði í 8. sæti á HM í Norður-Makedóníu eftir 4 marka tap gegn Spánverjum í dag.