Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari,  teflir fram 16 leikmönnum í vináttulandsleik Íslands og Þýskalands í SAP-Arena í Mannheim kl. 16.20 í dag. Af þeim 17 leikmönnum sem eru í íslenska landsliðshópnum í Þýskalandi fær Aron Pálmarsson frí frá leiknum  sem sýndir verður í beinni útsendingu á RÚV. 

Aron fann til stífleika í öðru læri í gær og verður þar af leiðandi ekki með í leiknum.  Ekki  er ástæða til þess að taka nokkra áhættu með Aron í dag.  Öllu máli skiptir að hann verði tilbúinn, eins aðrir leikmenn íslenska landsliðsins, þegar átökin hefjast á EM2020 í handknattleik eftir viku.  Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Dani laugardaginn 11.febrúar.

Eftirtaldir 16 leikmenn taka þátt í leiknum fyrir Íslands hönd. 

Markverðir:

Björgvin Páll Gústavsson, Skjern 221/13

Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 9/0

Vinstra horn:

Bjarki Már Elísson Lemgo, 63/141

Guðjón Valur Sigurðsson, PSG 356/1853

Vinstri skytta:

Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad 115/215

Miðjumenn:

Elvar Örn Jónsson, Skjern 26/80

Haukur Þrastarson, Selfoss 12/15

Janus Daði Smárason, Aalborg 37/41

Hægri skytta:

Alexander Petersson, Rhein-Neckar Lowen 173/694

Viggó Kristjánsson, Wetzlar 2/3

Hægra horn:

Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer 105/311

Sigvaldi Björn Guðjónsson, Elverum 20/37

Línumenn:

Arnar Freyr Arnarsson, GOG 45/65

Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 137/162

Ýmir Örn Gíslason, Valur 33/14

Varnarmaður:

Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg 30/9

Sem fyrr segir verður leikurinn í dag sýndur í beinni útsendingu RÚV.

View this post on Instagram

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, teflir fram 16 leikmönnum í vináttulandsleik Íslands og Þýskalands í SAP-Arena í Mannheim kl. 16.20 í dag. Af þeim 17 leikmönnum sem eru í íslenska landsliðshópnum í Þýskalandi fær Aron Pálmarsson frí frá leiknum sem sýndir verður í beinni útsendingu á RÚV. Aron fann til stífleika í öðru læri í gær og verður þar af leiðandi ekki með í leiknum. Ekki er ástæða til þess að taka nokkra áhættu með Aron í dag. Öllu máli skiptir að hann verði tilbúinn, eins aðrir leikmenn íslenska landsliðsins, þegar átökin hefjast á EM2020 í handknattleik eftir viku. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður við Dani laugardaginn 11.febrúar. Eftirtaldir 16 leikmenn taka þátt í leiknum fyrir Íslands hönd. Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG 9/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo, 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson, PSG 356/1853 Vinstri skytta: Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstad 115/215 Miðjumenn: Elvar Örn Jónsson, Skjern 26/80 Haukur Þrastarson, Selfoss 12/15 Janus Daði Smárason, Aalborg 37/41 Hægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Lowen 173/694 Viggó Kristjánsson, Wetzlar 2/3 Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer 105/311 Sigvaldi Björn Guðjónsson, Elverum 20/37 Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, GOG 45/65 Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV 137/162 Ýmir Örn Gíslason, Valur 33/14 Varnarmaður: Daníel Þór Ingason, Ribe Esbjerg 30/9 Sem fyrr segir verður leikurinn í dag sýndur í beinni útsendingu RÚV. #handbolti #strákarnirokkar

A post shared by
Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on