Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur boðað 18 leikmenn til æfinga í næstu viku  í afrekshóp HSí. Afrekshópurinn samanstendur af þeim leikmönnum sem spila á Íslandi og mun hópurinn æfa saman í næstu viku. 

Markmenn:

Andrea Gunnlaugsdóttir Valur

Saga Sif Gísladóttir Haukar

Katrín Ósk Magnúsdóttir Fram

Vinstra horn:

Stefanía Theodórsdóttir Stjarnan

Ragnheiður Tómasdóttir FH 

Vinstri skytta:

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir HK 

Ragnheiður Júlíusdóttir Fram

Kristrún Steinþórsdóttir Fram

Miðjumenn:

Ásdís Þóra Ágústsdóttir Valur

Katla María Magnúsdóttir Selfoss

Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir

Hægri skytta:

Lena Margrét Valdimarsdóttir Fram

Berta Rut Harðardóttir Haukar H9

Hægra horn:

Tinna Sól Björgvinsdóttir HK

Auður Ester Gestsdóttir Valur 

Línumenn:

Alexandra Líf Arnarsdóttir Haukar

Katrín Tinna Jensdóttir Stjarnan

Perla Ruth Albertsdóttir Fram