HSÍ hefur ákveðið að fresta öllum leikjum kvöldsins vegna slæmrar veðurspár. Póstur hefur verið sendur á viðkomandi lið og munu þau finna nýjan leiktíma hið fyrsta.

Við bendum fólki á að vera sem minnst á ferðinni og virða aðvaranir Veðurstofu Íslands.