
Handknattleikskona ársinsHandknattleikskona ársins 2020 er Steinunn Björnsdóttir, línumaður Fram og A landsliðs kvenna. Steinunn er fyrirliði Fram sem varð deildar- og bikarmeistarar í vor. Hún alla átján leiki liðsins í Íslandsmótinu og skoraði 96 mörk. Fram liðið varð deildarmeistari með því að sigra sautján leiki og tapa einungis einum áður en Covid-faraldurinn endaði tímabilið. Seinni…